01 | Sesselía Birgisdóttir - Þú sem vörumerki
Update: 2025-10-14
Description
Sesselía Birgisdóttir þekkir svo sannarlega sterk vörumerki, hún hefur stýrt markaðsstarfi og stafrænum umbreytingum hjá fyrirtækjum eins og Advania, Högum, Póstinum og Vodafone.
Í þessum fyrsta þætti deilir Sesselía því hvernig hún beitti sömu aðferðum til að byggja upp sitt eigið vörumerki og hvernig sú ákvörðun átti eftir að hafa fjölmörg tækifæri í för með sér. 💡
🎙️ Skylduhlustun fyrir þá sem vilja styrkja ímynd sína, auka sýnileika og tengslanet, en fyrst og fremst- skapa ný tækifæri á eigin forsendum!
📱 Fylgdu Vörumerki á bakvið tjöldin á Instagram @vorumerki
♡ Þátturinn er tekinn upp í Tekk stúdíói.
Comments
In Channel




